Íslenski boltinn

Besti þátturinn: Tókst ekki að ná hinum full­komna skoti eftir glæsi­legt splitt

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það er alltaf stuð í kringm Jón Jónsson.
Það er alltaf stuð í kringm Jón Jónsson. Besti þátturinn

Þriðji þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs.

Stjórnandi þáttana ætti að vera Íslendingum góðkunnur en það er enginn annar en Jón Jónsson, þrefaldur Íslandsmeistari með FH og tónlistarmaður.

Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. 

Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark. Fyrir hönd Keflavíkur voru það Sindri Kristinn Ólafsson markmaður Keflavíkur og Ragnhildur Steinunn og fyrir ÍA voru það Aron Bjarki Jósepsson leikmaður ÍA og Eva Laufey.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Besti þátturinn: ÍA vs Keflavík



Fleiri fréttir

Sjá meira


×