Barcelona þarf að selja leikmenn til að mega skrá Kounde Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 22:45 Jules Kounde getur að öllum líkindum ekki tekið þátt í leik Barcelona gegn Real Sociedad á morgun. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að félagið þurfi að selja leikmenn til að geta skráð nýjasta leikmann liðsins, Jules Kounde. Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Kounde gekk í raðir Barcelona í síðasta mánuði fyrir um það bil 42 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið að spila með liðinu þar sem Börsungar þurfa að rétta úr fjárhagskútnum áður en þeir geta skráð hann í leikmannahópinn. Þrátt fyrir erfiða fjárhagsstöðu tóks Barcelona að eyða himinháum fjárhæðum í leikmenn í sumar. Liðið hefur þó verið í stökustu vandræðum með að koma þessum leikmönnum í liðið, en félagið rétt náði að skrá fjóra leikmenn í leikmannahópinn í tæka tíð fyrir fyrsta leik tímabilsins. „Eins og staðan er núna þá vitum við ekki neitt. Við erum bara í biðstöðu,“ sagði Xavi um málið. „Við erum bara að bíða. Kounde er frábær leiðtogi og frábær leikmaður. Vonandi sýnir hann okkur það bráðum - vonandi á morgun, ef hann má spila,“ bætti Xavi við, en Barcelona mætir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. „Hann er búinn að æfa vel og ég sé það á honum að honum líður vel. En við verðum að selja leikmenn svo við getum skráð hann.“ Nokkrir leikmenn Barcelona hafa verið orðaðir við brottför frá félaginu og því er ekki ólíklegt að liðið nái að koma Kounde inn í hópinn fyrir mánaðarlok. Pierre-Emerick Aubameyang hefur til að ynda verið orðaður við Chelsea og Memphis Depay hefur einnig verið orðaður við brottför. „Félagsskiptaglugginn lokar 31. ágúst og við vitum ekki hvað mun gerast. Auba og Mamphis eru ennþá hérna þannig að við munum nota þá á morgun. En það er forgangsatriði að ná að skrá Kounde,“ sagði Xavi að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira