Frysta verð til að berjast gegn verðbólgunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2022 07:56 Carrefour er ein stærsta verslunarkeðja heims. Karol Serewis/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Franska verslunarkeðjan Carrefour hyggst leggja baráttunni gegn verðbólgu í Frakklandi lið með því að frysta vöruverð á hundrað vörum. Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur. Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur.
Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira