Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 07:30 Santi Mina hefur verið í stóru hlutverki hjá Celta Vigo síðustu ár en hann skoraði sjö mörk í spænsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, áður en hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot. Getty/Riccardo Larreina Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31