Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 17:05 Miðjumennirnir Hákon og Ísak geta átt von á því að mæta Kevin De Bruyne og félögum á miðju Manchester City. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Sjá meira
Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti