Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 17:05 Miðjumennirnir Hákon og Ísak geta átt von á því að mæta Kevin De Bruyne og félögum á miðju Manchester City. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira