Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 17:05 Miðjumennirnir Hákon og Ísak geta átt von á því að mæta Kevin De Bruyne og félögum á miðju Manchester City. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira