Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 11:30 Alfons og félagar gerðu frábærlega í Sambandsdeildinni í fyrra þar sem þeir fóru alla leið í 8-liða úrslit. Geta þeir endurtekið leikinn í Evrópudeildinni í ár? Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland) Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn