Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 11:30 Alfons og félagar gerðu frábærlega í Sambandsdeildinni í fyrra þar sem þeir fóru alla leið í 8-liða úrslit. Geta þeir endurtekið leikinn í Evrópudeildinni í ár? Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland) Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira