„Mörg ár síðan FH kom hingað til að liggja til baka“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. ágúst 2022 20:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin gegn FH. Leikurinn var lokaður og endaði með markalausu jafntefli. „Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla FH Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
„Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla FH Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira