Vill slökkva í vonum Blika: „Munum brjóta ansi mörg hjörtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2022 11:01 Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings Vísir/Diego Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir sína menn vel stemmda fyrir stórleik kvöldsins er Víkingur tekst á við Breiðablik á Kópavogsvelli í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20. Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Arnar skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Víking í gær og var af því tilefni til viðtals. Hann gerði stuttlega upp þróun sína sem þjálfari og hvað hefði breyst á þeim árum sem hann hefur verið í Víkinni. Hann var þá spurður um komandi stórleik. Hann segir mikilvægt að Víkingur hafi komist aftur á sigurbraut með naumum 3-2 sigri á KA um helgina, eftir fjögur jafntefli í röð í deildinni. „Við erum búnir að vera á ótrúlegu rönni síðan við töpuðum á móti Breiðabliki 3-0 [þann 16. maí síðastliðinn]. Við erum búnir að spila 22 leiki, eitthvað svoleiðis, á öllum vígstöðvum og bara tapað tveimur leikjum; á móti Malmö á útivelli og Lech Poznan á útivelli,“ segir Arnar. Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en endaði aðeins stigi fyrir ofan Breiðablik í deildarkeppninni. Blikar leita enn síns fyrsta titils undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar en Arnar segir að sigri Víkingar í kvöld geti það einnig haft áhrif í toppbaráttunni í deildinni. Víkingar eru sem stendur tíu stigum á eftir Blikum en eiga leik inni þegar átta umferðir eru eftir. Klippa: Viðtal við Arnar Gunnlaugsson „Ég vil meina það að við erum það lið sem er hvað sterkast sem stendur, ásamt Blikunum. Þetta verður hörkuleikur, mikið barist. Blikarnir þrá að vinna titil og ég held að með því að við vinnum á morgun þá munum við brjóta ansi mörg hjörtu sem mun svo hjálpa okkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn,“ „Það er að miklu að keppa, leikmenn eru vel stemmdir, svo þetta verður geggjað,“ segir Arnar. Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni að ofan. Ummælin um Blika eru aftast í klippunni og hefjast á 5:20.
Besta deild karla Mjólkurbikar karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira