„Ég hef oft pælt í því hvernig það er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 09:00 Sveindís Jane Jónsdóttir er ekki kunnug því að missa leikmenn framúr sér. Vísir/Vilhelm „Það er ótrúlega gott að koma heim. Veðrið mætti vera aðeins betra en það er samt alltaf gaman að koma og hitta stelpurnar,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir. Hún verður líklegast í liði Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli klukkan 17:30 í dag. Sem betur fer hefur veðrið lægt frá því að íslenska liðið var til æfinga í gær og fyrradag og útlitið fínt fyrir leik dagsins. Sveindís segir íslenska liðið hafa farið sérstaklega yfir Evrópumót sumarsins þegar það kom saman og sett það mót endanlega í bakspegilinn. „Stemningin í hópnum er góð og við erum allar búnar að komast yfir EM. Við tókum fund fyrir tveimur dögum, þegar við komum, og lokuðum þessu alveg þannig að EM er bara búið hjá okkur núna,“ segir Sveindís sem segir gott að hafa þetta verkefni í undankeppni HM til að einblína á í kjölfarið. „Jú, auðvitað það væri lang best. Það væri bara klikkað að komast beint á HM og vinna riðilinn sem við erum í. Þetta er alveg erfiður riðill og það er auðvitað markmiðið að vinna þessa tvo leiki sem við eigum eftir og komast beint á HM,“ Klippa: Viðtal við Sveindísi Jane Um verkefni dagsins og hvítrússneska liðið segir Sveindís: „Ef við vinnum hann erum við komnar í mjög góða stöðu. Þá dugar okkur auðvitað jafntefli við Holland [til að fara beint á HM]. En við erum fyrst og fremst að pæla í þessum Hvít-Rússa leik. Þetta getur alveg verið erfitt og ef ég man rétt þá vann Hvíta-Rússland Tékka síðast, það eru geggjuð úrslit og sýnir að Hvíta-Rússland er með fínt lið og geta gert góða hluti,“ Hraðinn meðfæddur Athygli vakti á EM í sumar að Sveindís var með lang hraðasta sprett mótsins, og því hægt að færa rök fyrir því að hún sé sneggsti leikmaður Evrópu. Hún kveðst þó geta hlaupið hraðar en mælingarnar frá EM gáfu til kynna. „Ég held að þetta sé meðfætt. Það er geðveikt að ég geti hlaupið svona hratt og ég er bara mjög sátt með það. Ég náttúrulega hefði alveg getað hlaupið hraðar, þetta er ekki hraðasti spretturinn minn á ævinni. En ég er ánægð með þetta,“ „Ég hef oft pælt í því hvernig það er að láta hlaupa framhjá sér,“ segir Sveindís sem hefur eðli málsins samkvæmt ekki mikla reynslu af því. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Ótrúlega hungraðar í HM eftir það sem gerðist á EM“ Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur í sumar en hún er klár í slaginn við Hvít-Rússa og Hollendinga í síðustu leikjunum í undankeppni HM í fótbolta. 1. september 2022 15:46 „Þykjumst alltaf vera stærstu og bestu stuðningsmenn í heimi“ „Fólk þarf að fara upp úr sófanum og mæta,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, aðspurð hvað þurfi að breytast til að uppselt sé á eins mikilvægan leik og viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM í fótbolta á morgun. 1. september 2022 14:01 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Ræddu um leikmannarót íslenska landsliðsins:„Gerir þetta ekki nema eitthvað sé virkilega að“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í dag og því var liðið eðlilega til umræðu í seinasta þætti af Bestu mörkunum. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar þáttarins ræddu um það hversu margir leikmenn liðsins spiluðu á EM í sumar og voru sammála um það að of mikið rót hafi verið á liðinu. 2. september 2022 07:01 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Sem betur fer hefur veðrið lægt frá því að íslenska liðið var til æfinga í gær og fyrradag og útlitið fínt fyrir leik dagsins. Sveindís segir íslenska liðið hafa farið sérstaklega yfir Evrópumót sumarsins þegar það kom saman og sett það mót endanlega í bakspegilinn. „Stemningin í hópnum er góð og við erum allar búnar að komast yfir EM. Við tókum fund fyrir tveimur dögum, þegar við komum, og lokuðum þessu alveg þannig að EM er bara búið hjá okkur núna,“ segir Sveindís sem segir gott að hafa þetta verkefni í undankeppni HM til að einblína á í kjölfarið. „Jú, auðvitað það væri lang best. Það væri bara klikkað að komast beint á HM og vinna riðilinn sem við erum í. Þetta er alveg erfiður riðill og það er auðvitað markmiðið að vinna þessa tvo leiki sem við eigum eftir og komast beint á HM,“ Klippa: Viðtal við Sveindísi Jane Um verkefni dagsins og hvítrússneska liðið segir Sveindís: „Ef við vinnum hann erum við komnar í mjög góða stöðu. Þá dugar okkur auðvitað jafntefli við Holland [til að fara beint á HM]. En við erum fyrst og fremst að pæla í þessum Hvít-Rússa leik. Þetta getur alveg verið erfitt og ef ég man rétt þá vann Hvíta-Rússland Tékka síðast, það eru geggjuð úrslit og sýnir að Hvíta-Rússland er með fínt lið og geta gert góða hluti,“ Hraðinn meðfæddur Athygli vakti á EM í sumar að Sveindís var með lang hraðasta sprett mótsins, og því hægt að færa rök fyrir því að hún sé sneggsti leikmaður Evrópu. Hún kveðst þó geta hlaupið hraðar en mælingarnar frá EM gáfu til kynna. „Ég held að þetta sé meðfætt. Það er geðveikt að ég geti hlaupið svona hratt og ég er bara mjög sátt með það. Ég náttúrulega hefði alveg getað hlaupið hraðar, þetta er ekki hraðasti spretturinn minn á ævinni. En ég er ánægð með þetta,“ „Ég hef oft pælt í því hvernig það er að láta hlaupa framhjá sér,“ segir Sveindís sem hefur eðli málsins samkvæmt ekki mikla reynslu af því.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Ótrúlega hungraðar í HM eftir það sem gerðist á EM“ Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur í sumar en hún er klár í slaginn við Hvít-Rússa og Hollendinga í síðustu leikjunum í undankeppni HM í fótbolta. 1. september 2022 15:46 „Þykjumst alltaf vera stærstu og bestu stuðningsmenn í heimi“ „Fólk þarf að fara upp úr sófanum og mæta,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, aðspurð hvað þurfi að breytast til að uppselt sé á eins mikilvægan leik og viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM í fótbolta á morgun. 1. september 2022 14:01 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58 Ræddu um leikmannarót íslenska landsliðsins:„Gerir þetta ekki nema eitthvað sé virkilega að“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í dag og því var liðið eðlilega til umræðu í seinasta þætti af Bestu mörkunum. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar þáttarins ræddu um það hversu margir leikmenn liðsins spiluðu á EM í sumar og voru sammála um það að of mikið rót hafi verið á liðinu. 2. september 2022 07:01 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
„Ótrúlega hungraðar í HM eftir það sem gerðist á EM“ Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur í sumar en hún er klár í slaginn við Hvít-Rússa og Hollendinga í síðustu leikjunum í undankeppni HM í fótbolta. 1. september 2022 15:46
„Þykjumst alltaf vera stærstu og bestu stuðningsmenn í heimi“ „Fólk þarf að fara upp úr sófanum og mæta,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, aðspurð hvað þurfi að breytast til að uppselt sé á eins mikilvægan leik og viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM í fótbolta á morgun. 1. september 2022 14:01
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1. september 2022 12:58
Ræddu um leikmannarót íslenska landsliðsins:„Gerir þetta ekki nema eitthvað sé virkilega að“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í dag og því var liðið eðlilega til umræðu í seinasta þætti af Bestu mörkunum. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar þáttarins ræddu um það hversu margir leikmenn liðsins spiluðu á EM í sumar og voru sammála um það að of mikið rót hafi verið á liðinu. 2. september 2022 07:01