Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 22:30 Nikola Jokic og félagar hans í serbneska landsliðinu í körfubolta unnu góðan sigur á EM í kvöld. Srdjan Stevanovic/Getty Images Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Serbar settu tóninn snemma gegn Hollendingum og voru með tíu stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók lítillega við forskoti fyrir hálfleik, en staðan var 51-38 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði ríkti með liðunum lengst af eftir hálfleikshléið, en Serber sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum 24 stiga sigur, 100-76. Nikola Jokic var stigahæstur Serba með 19 stig, en hann tók einnig sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Þá unnu Grikkir nauman fjögurra stiga sigur gegn Króötum, 89-85, þrátt fyrir að hafa mikla yfirburði í fyrri hálfleik. Gríska liðið fór inn í hálfleikinn með 16 stiga forskot, en króatíska liðið gafst kki upp og minnkaði muninn niður í átta stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Króatar náðu mest að minnka muninn niður í tvö stig þegar lítið var eftir af leiknum, en Grikkir reyndust sterkari á lokametrunum og unnu að lokum fjögurra stiga sigur, 89-85. Giannis Antatokounmpo átti góðan leik fyrir Grikki í kvöld, en hann skoraði 27 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Úrslit kvöldsins Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Ísrael 89-87 Finnland Úkraína 90-61 Bretland Króatía 85-89 Grikkland Pólland 99-84 Tékkland Ítalía 83-62 Eistland Serbía 100-76 Holland
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira