Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:01 Neymar í leik með PSG. Catherine Steenkeste/Getty Images Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira