„Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. september 2022 21:37 Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. vísir Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira