Sauðfjárbændur segjast þurfa meira en 35% hækkun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2022 20:04 Trausti Hjálmarsson, segir að sauðfjárbændur þurfi meiri hækkun á dilkakjöti, 35% hækkun dugi ekki til. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárbændur segja ekki nærri nóg að fá 35 prósent hækkun á dilkakjöti í haust og að sú hækkun nái aldrei að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem dunið hefur á bændum. Sauðfjárslátrun hófst á Selfossi í morgun. Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur. Árborg Landbúnaður Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Sjá meira
Það er reiknað með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturhúsinu á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðurlands næstu vikurnar. Um 160 manns vinna í sláturtíðinni. En hvernig er hljóðið í sauðfjárbændum í upphafi sláturtíðar? „Hljóðið er misjafnt, margir eru tvístígandi hvað þeir eigi að gera en ég segi bara við sauðfjárbændur, áfram gakk, við skulum ekki gefast upp, þetta eru allt skref í rétta átta og við erum að ná árangri og stöndum okkur vel, höldum bara áfram,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður búgreindadeildar sauðbæjarbænda hjá Bændasamtökum Íslands. Sauðfjárbændur fá að meðaltali um 35% hækku á dilkakjöti í haust. Hvað finnst Trausta um það? „Það er skref í rétta átt en ekki nærri nóg til þess að dekka þá aukningu á framleiðslukostnaði, sem á okkur hefur dunið undanfarin misseri.“ Sláturfélag Suðurlands reiknar með að slátra um 105 þúsund fjár í sláturtíðinni á Selfossi, sem hófst í dag og lýkur 3. nóvember.Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og sauðfjárbændur fá sína 35 prósent hækkun reiknar verslunin með að kindakjöt muni hækka um 27 prósent í haust. Hvað þurfið þið mikið í viðbót? „Við þurfum að fara í 900 til 1000 krónur á kíló til þess að dæmið gangi upp. Við erum ekki fúlir út af þessari 35% hækkun en bændur sjá alveg hvernig hlutirnir eru, þeir sjá alveg að þetta gengur ekki að öllu leyti uppi en ætli samt að halda áfram vona ég,“ segir Trausti enn fremur.
Árborg Landbúnaður Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Sjá meira