Fjórtán sóttu um embætti hagstofustjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 12:31 Þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar í embættið til fimm ára. Vísir/Vilhelm Alls bárust fjórtán umsóknir um embætti hagstofustjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september síðastliðinn. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að einn umsækjandi hafi dregið umsókn sína til baka, en þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar svo í embættið til fimm ára. Nýr hagstofustjóri mun taka við af Ólafi Hjálmarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu fjórtán ár. Hann óskaði eftir því í sumar að verða færður til í starfi og tók hann við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um síðustu mánaðamót. Elsa Björk Knútsdóttir, sem hefur verið falið að sinna starfsskyldum hagstofustjóra til 1. nóvember 2022, er í hópi umsækjenda. Nöfn umsækjenda: Aríel Jóhann Árnason, viðskiptafræðingur. Arndís Vilhjálmsdóttir, fagstjóri. Áróra Líf Kjerúlf, móttökuritari. Böðvar Þórisson, forstjóri. Elsa Björk Knútsdóttir, sviðsstjóri. Gísli Már Gíslason, fagstjóri. Guðrún Johnsen, lektor. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, deildarstjóri. Hrafnhildur Arnkelsdóttir, sviðsstjóri. Steinþór Kolbeinsson, tölvunarfræðingur. Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður. Sverrir Jensson, veðurfræðingur. Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri. Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og hefur forystu um tilhögun, samræmingu og framkvæmd hennar og um samskipti við alþjóðastofnanir um hagskýrslu- og tölfræðimál. Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að einn umsækjandi hafi dregið umsókn sína til baka, en þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar svo í embættið til fimm ára. Nýr hagstofustjóri mun taka við af Ólafi Hjálmarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu fjórtán ár. Hann óskaði eftir því í sumar að verða færður til í starfi og tók hann við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um síðustu mánaðamót. Elsa Björk Knútsdóttir, sem hefur verið falið að sinna starfsskyldum hagstofustjóra til 1. nóvember 2022, er í hópi umsækjenda. Nöfn umsækjenda: Aríel Jóhann Árnason, viðskiptafræðingur. Arndís Vilhjálmsdóttir, fagstjóri. Áróra Líf Kjerúlf, móttökuritari. Böðvar Þórisson, forstjóri. Elsa Björk Knútsdóttir, sviðsstjóri. Gísli Már Gíslason, fagstjóri. Guðrún Johnsen, lektor. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, deildarstjóri. Hrafnhildur Arnkelsdóttir, sviðsstjóri. Steinþór Kolbeinsson, tölvunarfræðingur. Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður. Sverrir Jensson, veðurfræðingur. Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri. Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og hefur forystu um tilhögun, samræmingu og framkvæmd hennar og um samskipti við alþjóðastofnanir um hagskýrslu- og tölfræðimál.
Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09