Rússneskar hersveitir hörfa frá borgum í Austur-Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2022 11:06 Úkraínskir hermenn í Kupyansk í Luhansk í morgun. Twitter/WarMonitor Svo virðist sem rússneskar hersveitir hafi yfirgefið fjölda borga í austurhluta Úkraínu. Stjórn aðskilnaðarsinna í Kharkív hefur hvatt íbúa til að flýja heimili sín en hefur heitið því að „frelsa héraðið undan oki Úkraínu“ að nýju. Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04
Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21