Amazon birtir heimildarþátt um Kerecis Árni Sæberg skrifar 13. september 2022 18:15 Guðmundur Fertram, til hægri, kynnti Vestfirði fyrir Werner Vogels. Skjáskot af Amazon Prime Heimildarþáttur um íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis er nú aðgengilegur á streymisveitunni Amazon Prime. Aðstoðarforstjóri Amazon stýrir þáttaröðinni sem fjallar um áhugaverð fyrirtæki, sem hann telur eiga erindi við framtíðina. Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning. Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning.
Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira