Danir verðlaunuðu ferðalanga með fríum bjór Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2022 14:00 Það var boðið upp á bjór fyrir stuðningsmenn Sevilla á Parken í gær. Innan vallar þreytti Ísak Bergmann Jóhannesson frumraun sína í sjálfri Meistaradeild Evrópu, aðeins 19 ára gamall. Samsett/Getty Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Silkeborg eru ansi góðir gestgjafar að mati spænskra og enskra stuðningsmanna sem mætt hafa til Danmerkur vegna Evrópuleikja í fótbolta í vikunni. FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira