Evrópumeistarar Íslands í undanúrslit og geta því varið titilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2022 17:05 Íslensku stelpurnar í kvöld. Fimleikasamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér í dag sæti í úrslitum á Evrópumótinu sem fram fer í Lúxemborg. Íslenska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og á því titil að verja. Alls hófu tíu lið keppni í dag og sex þeirra fóru áfram, Ísland endaði í 3. sæti. Ísland hóf leik á trampólíni og fékk alls 16,050 stig sem var fjórði besti árangur liðanna tíu. Eftir það var farið í gólfæfingar og þar stóð íslenska liðið sig töluvert betur. Fékk liðið 18,450 stig talsins en aðeins Svíþjóð fékk fleiri stig frá dómurum keppninnar fyrir æfingar sínar á gólfinu. Að lokum var keppt á dýnu og þar fékk Ísland 16,550 stig og aftur var Svíþjóð eina þjóðin sem fékk fleiri stig. Endaði Ísland samtals í 3. sæti með 51,050 stig á meðan Svíþjóð var efst með 52,675 og Danmörk í 2. sæti með 51,300 stig. Stelpurnar leika til úrslita á sunnudag og þá stígur karlalið Íslands á stokk eftir skamma stund. Liðið tryggði sér einnig sæti í úrslitum sem fara fram á laugardag. Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31 Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Ísland hóf leik á trampólíni og fékk alls 16,050 stig sem var fjórði besti árangur liðanna tíu. Eftir það var farið í gólfæfingar og þar stóð íslenska liðið sig töluvert betur. Fékk liðið 18,450 stig talsins en aðeins Svíþjóð fékk fleiri stig frá dómurum keppninnar fyrir æfingar sínar á gólfinu. Að lokum var keppt á dýnu og þar fékk Ísland 16,550 stig og aftur var Svíþjóð eina þjóðin sem fékk fleiri stig. Endaði Ísland samtals í 3. sæti með 51,050 stig á meðan Svíþjóð var efst með 52,675 og Danmörk í 2. sæti með 51,300 stig. Stelpurnar leika til úrslita á sunnudag og þá stígur karlalið Íslands á stokk eftir skamma stund. Liðið tryggði sér einnig sæti í úrslitum sem fara fram á laugardag.
Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30 Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31 Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Hópfimleikaveislan hefst í annað sinn á níu mánuðum Um hundrað Íslendingar eru nú mættir til Lúxemborgar þar sem í dag hefst Evrópumótið í hópfimleikum. Kvennalandslið Íslands á titil að verja. 14. september 2022 07:30
Kolbrún Þöll sleit hásin og missir af EM Kolbrún Þöll Þorradóttir, landsliðskona í hópfimleikum, verður ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu sem hefst síðar í vikunni. Hún sleit hásin á æfingu í gærkvöldi, mánudag. Ljóst er að um mikið áfall er að ræða fyrir Kolbrúnu Þöll sem og íslenska landsliðið. 12. september 2022 17:31
Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. 27. júlí 2022 13:24