Olíumengun frá togara reyndist vera sprungið hvalshræ Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 11:06 Gervitunglamyndir gáfu í skyn að olía væri að koma frá togaranum Beiti TFES. LHG Það sem talin var olíumengun úr togaranum Beiti TFES, og nýverið var tilkynnt um til Landhelgisgæslunnar, reyndist koma frá strungnum hvalshræi sem sat fast á perustefni skipsins. Frá þessu segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að nýverið hafi borist gervitunglamynd frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu, EMSA, sem hafi gefið til kynna að olía væri að koma frá togaranum sem var að veiðum djúpt austur af landinu. „Landhelgisgæslan fær gervitunglamyndir reglulega sendar til að greina mengun og skipaumferð í efnahagslögsögunni. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hafði samband við áhöfn Beitis sem kannaðist ekki við að olíu hafi verið dælt í sjó og hafði engar skýringar á hvers vegna kerfin sýndu að mengun væri að koma frá skipinu. Það var svo ekki fyrr en togarinn Vilhelm Þorsteinsson kom að Beiti sem uppgötvaðist að Beitir var með sprungið hvalshræ sem sat fast á perustefni skipsins. Enginn um borð hafði hugmynd um veru hvalsins á perunni en úr hræinu lak lýsi sem skyldi eftir sig brák. Þar með var ráðgátan leyst og laumufarþeginn á perunni var því eftir allt saman ástæða þess að viðvaranir bárust Landhelgisgæslunni. Þetta óvenjulega mál sýnir að fjareftirlit sem þetta er langt á veg komið og er sérlega mikilvægt til að hægt sé að halda uppi virku eftirliti í efnahagslögsögu Íslands,“ segir í tilkynningunni. Landhelgisgæslan Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að nýverið hafi borist gervitunglamynd frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu, EMSA, sem hafi gefið til kynna að olía væri að koma frá togaranum sem var að veiðum djúpt austur af landinu. „Landhelgisgæslan fær gervitunglamyndir reglulega sendar til að greina mengun og skipaumferð í efnahagslögsögunni. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hafði samband við áhöfn Beitis sem kannaðist ekki við að olíu hafi verið dælt í sjó og hafði engar skýringar á hvers vegna kerfin sýndu að mengun væri að koma frá skipinu. Það var svo ekki fyrr en togarinn Vilhelm Þorsteinsson kom að Beiti sem uppgötvaðist að Beitir var með sprungið hvalshræ sem sat fast á perustefni skipsins. Enginn um borð hafði hugmynd um veru hvalsins á perunni en úr hræinu lak lýsi sem skyldi eftir sig brák. Þar með var ráðgátan leyst og laumufarþeginn á perunni var því eftir allt saman ástæða þess að viðvaranir bárust Landhelgisgæslunni. Þetta óvenjulega mál sýnir að fjareftirlit sem þetta er langt á veg komið og er sérlega mikilvægt til að hægt sé að halda uppi virku eftirliti í efnahagslögsögu Íslands,“ segir í tilkynningunni.
Landhelgisgæslan Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira