Eiður Smári: „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári“ Atli Arason skrifar 17. september 2022 16:43 Eiði Smára finnst bara gaman að fara einu sinni á ári til Vestmannaeyja. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar enda 22 leikja deildarkeppni í 11. og næst neðsta sæti eftir tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í lokaumferðinni í dag. FH-ingar fara því í neðri hluta úrslitakeppninnar og þurfa að leika einum útileik meira en flest önnur lið. Eiður Smári Guðjonhsen, þjálfari FH, sér eftir þessum auka heimaleik en FH-ingar þurfa að heimsækja ÍBV til Eyja í fyrsta leik úrslitakeppninnar. „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
„Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55