Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 15:00 Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði einkar vel í dag. Twitter@KIFOrebro Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira