Alfons ekki með Íslandi til Albaníu Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2022 07:31 Alfons Sampsted verður ekki í landsliðstreyjunni þegar Ísland mætir Venesúela og Albaníu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku. Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti