Innherji

Peningaprentun fór úr böndunum í heimsfaraldri

Þórður Gunnarsson skrifar
Lars Christiansen kvað sér fyrst máls í umræðum á efnahagsmál á Íslandi árið 2006. Þá var hann forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, en á þeim tíma varaði hann við bólueinkennum íslenska hagkerfisins og hlaut heldur óblíðar móttökur fyrir vikið.
Lars Christiansen kvað sér fyrst máls í umræðum á efnahagsmál á Íslandi árið 2006. Þá var hann forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, en á þeim tíma varaði hann við bólueinkennum íslenska hagkerfisins og hlaut heldur óblíðar móttökur fyrir vikið. VÍSIR/VILHELM

Erfið staða efnahagsmála í Evrópu er ekki eingöngu vegna orkuskorts heldur einna helst afleiðing mikillar peningaprentunar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum frá vormánuðum 2020. Þetta er mat Lars Christensen, hagfræðings.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×