„Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. september 2022 21:50 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar Vísir: Hulda Margrét „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“ Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“
Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01