„Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. september 2022 21:50 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar Vísir: Hulda Margrét „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“ Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“
Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01