Arnar Bergmann: „Fannst þessi sigur verðskuldaður" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:02 Arnar Bergmann Gunnlaugsson kyssir bikarinn. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson stýrði í dag Víkingi Reykjavík til sigurs í bikarkeppni karla í fótbolta í þriðja skiptið í röð sem keppnin er haldin. Arnar Bergmann telur sigur liðsins gegn FH í úrslitaleik keppninnar þetta árið hafa verið sanngjarnan. „Þetta var mjög erfiður leikur og við náðum ekki að hrista FH af okkur. Þrátt fyrir að þeir hafi jafnað metin tvisvar sinnum þá fannst mér við heilt yfir vera sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn þar af leiðandi sanngjarn að mínu mati," sagði Arnar Bergmann sigurreifur að leik loknum. „Það var auðvitað högg í magann að fá á okkur jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins rétt eftir að við höfðum komist yfir. Við náðum að hreinsa hugann eftir lok venjulegs leiktíma og tryggja sigurinn sem er afar sætt," sagði þjálfarinn einnig. „Við höfum nú náð því sem fá lið hafa gert að vera bikarmeistarar þrisvar sinnum í röð og það er mikið afrek. Það er eitthvað sem við getum verið mjög stoltir af og það sýnir hversu langt á veg við erum komnir sem lið," sagði hann. „Það er líka kærkomið að vera búinn að tryggja Evrópusæti og þurfa ekki að berjast við KA um það að ná því. Það er mjög hæpið að við náum að hirða toppsætið af Breiðabliki en við munum halda áfram að ná í eins mörg stig og við getum í úrslitakeppninni og sjá hverju það skilar okkur," sagði Arnar Bergmann um lokasprett keppnistímabilsins. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Þetta var mjög erfiður leikur og við náðum ekki að hrista FH af okkur. Þrátt fyrir að þeir hafi jafnað metin tvisvar sinnum þá fannst mér við heilt yfir vera sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn þar af leiðandi sanngjarn að mínu mati," sagði Arnar Bergmann sigurreifur að leik loknum. „Það var auðvitað högg í magann að fá á okkur jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins rétt eftir að við höfðum komist yfir. Við náðum að hreinsa hugann eftir lok venjulegs leiktíma og tryggja sigurinn sem er afar sætt," sagði þjálfarinn einnig. „Við höfum nú náð því sem fá lið hafa gert að vera bikarmeistarar þrisvar sinnum í röð og það er mikið afrek. Það er eitthvað sem við getum verið mjög stoltir af og það sýnir hversu langt á veg við erum komnir sem lið," sagði hann. „Það er líka kærkomið að vera búinn að tryggja Evrópusæti og þurfa ekki að berjast við KA um það að ná því. Það er mjög hæpið að við náum að hirða toppsætið af Breiðabliki en við munum halda áfram að ná í eins mörg stig og við getum í úrslitakeppninni og sjá hverju það skilar okkur," sagði Arnar Bergmann um lokasprett keppnistímabilsins.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira