Arnar Bergmann: „Fannst þessi sigur verðskuldaður" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:02 Arnar Bergmann Gunnlaugsson kyssir bikarinn. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson stýrði í dag Víkingi Reykjavík til sigurs í bikarkeppni karla í fótbolta í þriðja skiptið í röð sem keppnin er haldin. Arnar Bergmann telur sigur liðsins gegn FH í úrslitaleik keppninnar þetta árið hafa verið sanngjarnan. „Þetta var mjög erfiður leikur og við náðum ekki að hrista FH af okkur. Þrátt fyrir að þeir hafi jafnað metin tvisvar sinnum þá fannst mér við heilt yfir vera sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn þar af leiðandi sanngjarn að mínu mati," sagði Arnar Bergmann sigurreifur að leik loknum. „Það var auðvitað högg í magann að fá á okkur jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins rétt eftir að við höfðum komist yfir. Við náðum að hreinsa hugann eftir lok venjulegs leiktíma og tryggja sigurinn sem er afar sætt," sagði þjálfarinn einnig. „Við höfum nú náð því sem fá lið hafa gert að vera bikarmeistarar þrisvar sinnum í röð og það er mikið afrek. Það er eitthvað sem við getum verið mjög stoltir af og það sýnir hversu langt á veg við erum komnir sem lið," sagði hann. „Það er líka kærkomið að vera búinn að tryggja Evrópusæti og þurfa ekki að berjast við KA um það að ná því. Það er mjög hæpið að við náum að hirða toppsætið af Breiðabliki en við munum halda áfram að ná í eins mörg stig og við getum í úrslitakeppninni og sjá hverju það skilar okkur," sagði Arnar Bergmann um lokasprett keppnistímabilsins. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Þetta var mjög erfiður leikur og við náðum ekki að hrista FH af okkur. Þrátt fyrir að þeir hafi jafnað metin tvisvar sinnum þá fannst mér við heilt yfir vera sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn þar af leiðandi sanngjarn að mínu mati," sagði Arnar Bergmann sigurreifur að leik loknum. „Það var auðvitað högg í magann að fá á okkur jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins rétt eftir að við höfðum komist yfir. Við náðum að hreinsa hugann eftir lok venjulegs leiktíma og tryggja sigurinn sem er afar sætt," sagði þjálfarinn einnig. „Við höfum nú náð því sem fá lið hafa gert að vera bikarmeistarar þrisvar sinnum í röð og það er mikið afrek. Það er eitthvað sem við getum verið mjög stoltir af og það sýnir hversu langt á veg við erum komnir sem lið," sagði hann. „Það er líka kærkomið að vera búinn að tryggja Evrópusæti og þurfa ekki að berjast við KA um það að ná því. Það er mjög hæpið að við náum að hirða toppsætið af Breiðabliki en við munum halda áfram að ná í eins mörg stig og við getum í úrslitakeppninni og sjá hverju það skilar okkur," sagði Arnar Bergmann um lokasprett keppnistímabilsins.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira