Ólíklegast að kjósendur Vinstri grænna myndu fá sér húðflúr Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. október 2022 11:25 Færri af þeim sem eru með húðflúr eru aðeins með eitt. Getty/Helen King Nýr þjóðarpúls Gallup hefur leitt í ljós að nærri þrír af hverjum tíu Íslendingum eru með húðflúr. Flúrin séu algengust hjá þeim sem kysu Flokk fólksins, Viðreisn eða Pírata. Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent. Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent.
Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira