Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2022 09:30 Zlatan Ibrahimovic birti þessa mynd af sér með Silvio Berlusconi. @iamzlatanibrahimovic Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira