Bein útsending: Geimfarar sendir af stað til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2022 15:01 Eldflaug og geimfar SpaceX á skotpalli í Flórída. AP/NASA/Joel Kowsky Bandaríska fyrirtækið SpaceX mun skjóta fjórum geimförum af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í dag. Geimförunum verður skotið á loft um borð í Dragon-geimfari SpaceX með Falcon-9 eldflaug. Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan.
Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira