Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 18:01 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með Philadelphia 76ers undanfarin tímabil. Getty/Tim Nwachukwu Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Sjá meira
Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Sjá meira