Keyrði í fyrsta sinn í snjókomu í gær Bjarki Sigurðsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 9. október 2022 18:12 Paul Dao hafði aldrei keyrt í snjókomu þar til hann kom til Íslands. Vísir/Tryggvi Paul Dao, bandarískur ferðamaður sem nú er staddur á Akureyri, hafði aldrei nokkurn tímann keyrt í snjókomu fyrr en í gær. Nú vinnur hann að því að endurskipuleggja dvöl sína á landinu en hann er veðurtepptur fyrir norðan. Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan. Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Paul er einn þeirra sem nú er veðurtepptur á Akureyri en sem stendur er rauð veðurviðvörun á Norðurlandi eystra, sem og á Austurlandi að Glettingi og Suðausturlandi. Paul keyrði til Akureyrar í gær. „Mér var sagt þegar ég kom hingað að Austurland yrði líklega lokað vegna veðurs en ég hélt að veðrið næði ekki til Norðurlandsins. Ég hélt að ég kæmist til Mývatns og að skoða Goðafoss en það lítur ekki út fyrir að ég nái því núna því það er búið að loka mörgum vegum,“ segir Paul í samtali við fréttastofu. Hann segir það vera pirrandi að geta ekki ferðast um landið í dag. Hann ætlar sér þó að gera gott úr þessu. Hann býst við því að fara aftur til Reykjavíkur á morgun og reyna að skoða Suðurland. Þegar fréttastofa ræddi við hann var hann að reyna að skoða hvaða vegir væru opnir og hvenær best væri að leggja af stað. Hann mætti til Akureyrar í gær en aksturinn gekk brösuglega. „Þetta var mjög áhugavert. Ég keyrði hingað í gærkvöldi og þá var byrjað að snjóa. Það var mjög taugatrekkjandi því ég hef aldrei keyrt í snjókomu áður,“ segir Dan.
Veður Akureyri Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Aftakaveður er á Norður- og Austurlandi og búast má við vondu veðri á öllu landinu í dag. Gríðarmikilli úrkomu er spáð og talin aukin hætta á snjóflóðum- og skriðuföllum vegna hennar á Norðausturlandi og Austurlandi að Glettingi. 9. október 2022 08:25