Greiða 107 milljónir úr eigin vasa Lilja Guðmundsdóttir skrifar 11. október 2022 08:31 Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kvenheilsa Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Sjá meira
Kæri heilbrigðisráðherra. Hér fyrir neðan er listi yfir konur sem hafa greitt háar fjárhæðir fyrir aðgerðir sem íslenskum lögum samkvæmt ættu að vera þeim að kostnaðarlausu. Skyldi það vera tilviljun að greiðsluþátttaka vegna sjúkdóms sem leggst að mestu leyti á þá sem fæðast með leg sé svo takmörkuð að á einu ári greiði 124 konur að meðaltali 862 þúsund krónur úr eigin vasa til að öðlast betri líðan og viðunandi lífsgæði? Sumar þessara kvenna, sem eiga það sameiginlegt að vera með endómetríósu, hafa notið stuðnings fjölskyldu sinnar við fjármögnun aðgerða. Einhverjar eiga vinahópa sem lagt hafa í púkk, íþróttafélög hafa safnað fé fyrir fáeinar og dæmi er um að efnt hafi verið til sölu listaverka til að standa straum af kostnaði við aðgerð vegna sjúkdómsins. Enn aðrar borga sínar aðgerðir með raðgreiðslum. Á sama tíma bíður fjöldinn allur af konum eftir því að reglunum verði breytt í þeirri von að þær geti sótt nauðsynlega læknisþjónustu. Margar hafa engin ráð til að greiða á bilinu 700 til 1.250 þúsund krónur úr eigin vasa fyrir læknisþjónustu, þær konur bíða áfram. Sumar þessara kvenna búa raunar við takmarkaða starfsgetu og skert lífsgæði og það er nöturleg staðreynd að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer eftir efnahag, í það minnsta ef þú ert með endómetríósu. Samtök um endómetríósu birta í dag lista með upplýsingum um fjörutíu konur sem skrifuðu undir yfirlýsingu um að leyfa birtingu á nafni, aldri og greiddri upphæð opinberlega. Þær stíga fram til að undirstrika að á bak við tölurnar eru manneskjur. Þetta eru konur sem hafa neitað að bíða lengur á biðlistum hins almenna heilbrigðiskerfis eða telja sig hafa fengið ófullnægjandi þjónustu innan þess. Þær hafa því nauðugar leitað annað. Er þetta ásættanlegt? Alexandra Einarsdóttir 33 ára 820.000 kr. Þórunn Birna Guðmundsdóttir 23 ára 700.000 kr. Særós Stefánsdóttir 28 ára 700.000 kr. Ásdís Elín Jónsdóttir 30 ára 700.000 kr. Agnes Þrastardóttir 40 ára 700.000 kr. Inga Jóna Óskarsdóttir 58 ára 700.000 kr. María Dís Ólafsdóttir 27 ára 852.367 kr. Helga Finnsdóttir 37 ára 700.000 kr. Sonja Noack 36 ára 1.200.000 kr. Sigurlaug Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Heiðrún Heiðarsdóttir 34 ára 700.000 kr. Steinunn Birta Ólafsdóttir 20 ára 700.000 kr. Tinna Helgadóttir 31 ára 700.000 kr. Sóley Eyþórsdóttir 30 ára 726.000 kr. Erna Rut Sigurðardóttir 26 ára 820.000 kr. Oddný Jónsdóttir 35 ára 1.200.000 kr. Eyrún Telma Jónsdóttir 29 ára 1.200.000 kr. Alexandra Ýrr Pálsdóttir 31 ára 723.000 kr. Rannveig Hlín Jóhannesdóttir 23 ára 700.000 kr. Sandra Ósk Hólm Sigurðardóttir 27 ára 795.480 kr. Kristrún Ósk Huldudóttir 31 ára 1.250.000 kr. Sara Katrín Ragnheiðardóttir 25 ára 700.000 kr. Agla Sól Pétursdóttir 26 ára 700.000 kr. Fríða Björk Birkisdóttir 37 ára 820.000 kr. Móna Lind Kristinsdóttir 31 ára 700.000 kr. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir 64 ára 800.000 kr. Hafdís Houmoller Einarsdóttir 25 ára 700.000 kr. Helena Rut Arnarsdóttir 24 ára 700.000 kr. Katrín Erla Erlingsdóttir 34 1.200.000 kr. Guðný Jónsdóttir 39 ára 1.200.000 kr. Telma Björk Helgadóttir 30 ára 1.230.000 kr. Ólína L. Sveinsdóttir 44 ára 1.200.000 kr. Sigríður Halla Magnúsdóttir 41 ára 1.200.000 kr. Linda Björk Ólafsdóttir 54 ára 700.000 kr. Lilja Kristjánsdóttir 32 ára 700.000 kr. Rebekka Maren Þórarinsdóttir 34 ára 1.200.000 kr. Heiða Sigurbergsdóttir 47 ára 700.000 kr. Birgitta Jeanne Sigursteinsdóttir 32 ára 700.000 kr. Steinunn Vala Arnarsdóttir 23 ára 700.000 kr. Guðný Sigurðardóttir 22 ára 700.000 kr. Sigrún Amina Wone 25 ára 700.000 kr. Gabriela Krista Þórðardóttir 27 ára 700.000 kr. Samtals: 34.486.847 kr. Að meðaltali: 862.171 kr. Áætlaður kostnaður fyrir 124 konur = 106.909.204 kr Höfundur er formaður Samtaka um endómetríósu.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun