Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2022 19:49 Portúgalska liðið tók forystuna snemma í síðari hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Íslenskir notendum samfélagsmiðilsins Twitter létu vel í sér heyra á meðan leik stóð og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Við þurfum nýjan þjóðsöng án tafar #porisl— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 11, 2022 Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins be like: Leikmenn 𝕁𝕦𝕧𝕖𝕟𝕥𝕦𝕤, 𝔅𝔞𝔶𝔢𝔯𝔫 𝔐ü𝔫𝔠𝔥𝔢𝔫, 𝙋𝙎𝙂, 𝐖𝐞𝐬𝐭 𝐇𝐚𝐦𝙰𝙲 𝙼𝚒𝚕𝚊𝚗Byrjunarlið karlalandsliðsins be like:Leikmenn úr Bromma Pöjkarna í Svíþjóð og U-18 liði Brescia.— Bjarki Ármannsson (@bjassi103) October 11, 2022 Ansi hræddur um að Íslendingar muni eiga þessa stúku í kvöld 🇮🇸👏 pic.twitter.com/c9bDxmbstf— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Portúgalska liðið var hættulegra í fyrri hálfleik, en eins og svo oft áður var Sandra Sigurðardóttir vel vakandi í markinu. Besta færi leiksins til þessa eiga Portúgalar á 20. mínútu en Sandra með glæsilega vörslu. pic.twitter.com/TSHNqKv2tC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Íslenska liðið fékk þó einnig færi í fyrri hálfleik og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var hársbreidd frá því að koma liðinu í forystu. Úfff! Gunnhildur Yrsa setur hann í þverslána! Besta færi Íslands. pic.twitter.com/bV1sl5z5w3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áhorfendur heima í stofu höfðu áhyggjur af liðinu í hálfleik og fannst íslensku stelpurnar ekki halda nógu vel í boltann. Sko það væri æðislegt fyrir taugarnar mínar ef stelpurnar gætu náð að tengja saman þrjár sendingar 🇮🇸🇮🇸 Koma svo #fyrirísland— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 11, 2022 Við þurfum að halda betur í boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelísarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika Sveindísar í 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 líklegri þessa stundina. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir virtist svo koma íslenska liðinu í forystu snemma í síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins fór í VAR-skjáinn góða og við tók ævintýralegt VAR-fíaskó í kjölfarið hinumegin á vellinum sem endaði með því að portúgalska liðið fékk vítaspyrnu, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir rautt spjald og PPortúgal skoraði úr vítinu. SVEINDÍS SKORAR !!! En dómarinn er að skoða þetta í VAR. pic.twitter.com/1iSXSH5Vtr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Það er skammt stórra högga á milli. Rétt eftir að mark Sveindísar er dæmt af fær Portúgal víti og Áslaug Munda er rekin út af. pic.twitter.com/lqIMadnVLH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Og Carole Costa skorar úr vítinu. 1-0 fyrir Portúgal. Þá er bara að jafna þetta. pic.twitter.com/DtR9qbMdvb— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Er þessi leikur promoteraður af Don King? Þvílíkt sement.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 11, 2022 Hvað er þessi franski dómari að gera? Þetta er einn fáránlegasti dómur sem ég hef séð öll þau ár sem ég hef fylgst með fótbolta? Hvernig í ósköpunum fær hún út að þetta sé rautt spjald? #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2022 Óvinir íslenska ríkisins (uppfært):-Staffan Olsson-Halim Al-Robbie Williams-Ulrik Wilbek-Gordon Brown-Stéphanie Frappart— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 11, 2022 Yndislegar VAR mínútur hérna fyrir okkur Íslendinga 🥺🫠— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) October 11, 2022 Afhverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið. Virðist hafa gaman af því...— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 11, 2022 Nei þetta er ekki boðlegt.Ef Íslenska liðið kemst í gegnum þetta er það stærsti sigur sem kvennalandsliðið hefur unnið.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2022 Íslensku stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát og Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði metin með fallegum skalla eftir aukaspyrnu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. JÁÁ!!! GLÓDÍS JAFNAR. Staðan orðin 1-1. pic.twitter.com/dFgeSYkFaL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Þarna!!! Svara þessum dómaraskandal!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2022 Vel svarað! Koma svo!!! Risaknús á Áslaugu Mundu, þetta var fullkomið kjaftæði.— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2022 Alexandra Jóhannsdóttir fékk einnig dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, en í þetta skipti voru VAR-guðirnir með okkur í liði. Frappart dómari veit ekki sitt rjúkandi ráð. Dæmir víti á Alexöndru en hættir svo við eftir að hafa skoðað þetta betur. pic.twitter.com/QOF7UfMj6Q— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áslaug Munda fékk stuðning í stúkunni eftir að hafa verið rekin af velli. Áslaug Munda fær knús frá mömmu sinni og pabba 💙 pic.twitter.com/r6c7D5QIBx— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Það var ekki bara álag á leikmönnum, heldur íþróttafréttafólki líka. Held ég sé að togna á öllum fingrum við að setja öll atvikin úr leiknum inni á @ruvithrottir Vinsamlegast sendið sjúkrabíl hingað á standby.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2022 Portúgalska liðið tók forystu strax á upphafsmínútum framlengingarinnar og bjartsýnin var fljót að fara hjá íslensku áhorfendunum. Æi nei. Framlengin rétt nýhafin þegar Portúgal skorar úr skyndisókn. 2-1. Þá er bara að jafna aftur. pic.twitter.com/PMFkK6bVG9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Sorry hef ekki séð neitt nýtt sem segir mér að það verðu sigur í dag ⚽️— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) October 11, 2022 Snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar skoruðu þær portúgölsku þriðja markið sitt og í uppbótartíma negldu þær seinasta naglann í kistu Íslands. Var þetta rothöggið? Tatiana Pinto kemur Portúgal í 3-1. Ömurlegt. pic.twitter.com/Lgg7ttdo4M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Jæja, ef þriðja markið gerði það ekki þá gerði þetta mark endanlega út um vonir Íslands. Lokatölur 4-1 fyrir Portúgal og Ísland er úr leik. pic.twitter.com/r3B5Jxm06z— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Íslenskir notendum samfélagsmiðilsins Twitter létu vel í sér heyra á meðan leik stóð og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Við þurfum nýjan þjóðsöng án tafar #porisl— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 11, 2022 Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins be like: Leikmenn 𝕁𝕦𝕧𝕖𝕟𝕥𝕦𝕤, 𝔅𝔞𝔶𝔢𝔯𝔫 𝔐ü𝔫𝔠𝔥𝔢𝔫, 𝙋𝙎𝙂, 𝐖𝐞𝐬𝐭 𝐇𝐚𝐦𝙰𝙲 𝙼𝚒𝚕𝚊𝚗Byrjunarlið karlalandsliðsins be like:Leikmenn úr Bromma Pöjkarna í Svíþjóð og U-18 liði Brescia.— Bjarki Ármannsson (@bjassi103) October 11, 2022 Ansi hræddur um að Íslendingar muni eiga þessa stúku í kvöld 🇮🇸👏 pic.twitter.com/c9bDxmbstf— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Portúgalska liðið var hættulegra í fyrri hálfleik, en eins og svo oft áður var Sandra Sigurðardóttir vel vakandi í markinu. Besta færi leiksins til þessa eiga Portúgalar á 20. mínútu en Sandra með glæsilega vörslu. pic.twitter.com/TSHNqKv2tC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Íslenska liðið fékk þó einnig færi í fyrri hálfleik og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var hársbreidd frá því að koma liðinu í forystu. Úfff! Gunnhildur Yrsa setur hann í þverslána! Besta færi Íslands. pic.twitter.com/bV1sl5z5w3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áhorfendur heima í stofu höfðu áhyggjur af liðinu í hálfleik og fannst íslensku stelpurnar ekki halda nógu vel í boltann. Sko það væri æðislegt fyrir taugarnar mínar ef stelpurnar gætu náð að tengja saman þrjár sendingar 🇮🇸🇮🇸 Koma svo #fyrirísland— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 11, 2022 Við þurfum að halda betur í boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelísarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika Sveindísar í 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 líklegri þessa stundina. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir virtist svo koma íslenska liðinu í forystu snemma í síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins fór í VAR-skjáinn góða og við tók ævintýralegt VAR-fíaskó í kjölfarið hinumegin á vellinum sem endaði með því að portúgalska liðið fékk vítaspyrnu, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir rautt spjald og PPortúgal skoraði úr vítinu. SVEINDÍS SKORAR !!! En dómarinn er að skoða þetta í VAR. pic.twitter.com/1iSXSH5Vtr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Það er skammt stórra högga á milli. Rétt eftir að mark Sveindísar er dæmt af fær Portúgal víti og Áslaug Munda er rekin út af. pic.twitter.com/lqIMadnVLH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Og Carole Costa skorar úr vítinu. 1-0 fyrir Portúgal. Þá er bara að jafna þetta. pic.twitter.com/DtR9qbMdvb— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Er þessi leikur promoteraður af Don King? Þvílíkt sement.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 11, 2022 Hvað er þessi franski dómari að gera? Þetta er einn fáránlegasti dómur sem ég hef séð öll þau ár sem ég hef fylgst með fótbolta? Hvernig í ósköpunum fær hún út að þetta sé rautt spjald? #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2022 Óvinir íslenska ríkisins (uppfært):-Staffan Olsson-Halim Al-Robbie Williams-Ulrik Wilbek-Gordon Brown-Stéphanie Frappart— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 11, 2022 Yndislegar VAR mínútur hérna fyrir okkur Íslendinga 🥺🫠— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) October 11, 2022 Afhverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið. Virðist hafa gaman af því...— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 11, 2022 Nei þetta er ekki boðlegt.Ef Íslenska liðið kemst í gegnum þetta er það stærsti sigur sem kvennalandsliðið hefur unnið.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2022 Íslensku stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát og Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði metin með fallegum skalla eftir aukaspyrnu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. JÁÁ!!! GLÓDÍS JAFNAR. Staðan orðin 1-1. pic.twitter.com/dFgeSYkFaL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Þarna!!! Svara þessum dómaraskandal!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2022 Vel svarað! Koma svo!!! Risaknús á Áslaugu Mundu, þetta var fullkomið kjaftæði.— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2022 Alexandra Jóhannsdóttir fékk einnig dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, en í þetta skipti voru VAR-guðirnir með okkur í liði. Frappart dómari veit ekki sitt rjúkandi ráð. Dæmir víti á Alexöndru en hættir svo við eftir að hafa skoðað þetta betur. pic.twitter.com/QOF7UfMj6Q— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áslaug Munda fékk stuðning í stúkunni eftir að hafa verið rekin af velli. Áslaug Munda fær knús frá mömmu sinni og pabba 💙 pic.twitter.com/r6c7D5QIBx— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Það var ekki bara álag á leikmönnum, heldur íþróttafréttafólki líka. Held ég sé að togna á öllum fingrum við að setja öll atvikin úr leiknum inni á @ruvithrottir Vinsamlegast sendið sjúkrabíl hingað á standby.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2022 Portúgalska liðið tók forystu strax á upphafsmínútum framlengingarinnar og bjartsýnin var fljót að fara hjá íslensku áhorfendunum. Æi nei. Framlengin rétt nýhafin þegar Portúgal skorar úr skyndisókn. 2-1. Þá er bara að jafna aftur. pic.twitter.com/PMFkK6bVG9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Sorry hef ekki séð neitt nýtt sem segir mér að það verðu sigur í dag ⚽️— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) October 11, 2022 Snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar skoruðu þær portúgölsku þriðja markið sitt og í uppbótartíma negldu þær seinasta naglann í kistu Íslands. Var þetta rothöggið? Tatiana Pinto kemur Portúgal í 3-1. Ömurlegt. pic.twitter.com/Lgg7ttdo4M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Jæja, ef þriðja markið gerði það ekki þá gerði þetta mark endanlega út um vonir Íslands. Lokatölur 4-1 fyrir Portúgal og Ísland er úr leik. pic.twitter.com/r3B5Jxm06z— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35