Angela Lansbury er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 20:32 Lansbury lést nokkrum dögum fyrir 97 ára afmæli sitt. Getty/Frederick M. Brown Leikkonan ástsæla Angela Lansbury er fallin frá 96 ára að aldri. Hún fæddist í London árið 1925 og á langan leiklistarferil að baki, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira