„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 17:01 Antoine Griezmann er aftur orðinn fullgildur leikmaður Atletico Madrid eftir að haga verið á láni hjá félaginu síðasta eina og hálfa árið. EPA-EFE/PETER POWELL Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Eitt besta og vinsælasta félag heims glímir við gríðarlega fjárhagserfiðleika af þessum sökum og hefur þurft að beita ýmsum brellum til að halda sér gangandi síðustu misseri. Besta dæmið um skelfilegan rekstur félagsins er kaup á tveimur leikmönnum, fyrst Philippe Coutinho frá Liverpool og svo Antoine Griezmann frá Atletico Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barcelona hefur nú náð að selja báða leikmennina en aðeins fyrir brotabrot af því sem félagið keypti þá á fyrir ekki svo mörgum árum. Barcelona keypti Coutinho á 108 milljónir punda í janúar 2018 en hann fann sig aldrei hjá félaginu, var ítrekað lánaður og loks seldur til Aston Villa fyrir aðeins átján milljónir punda síðasta vor. Barcelona keypti Griezmann á 120 milljónir punda í júlí 2019 en eins og Coutinho þá fann hann sig ekki hjá Börsungum. Griezmann var lánaður aftur til Atlético Madrid á síðustu leiktíð og sá lánssamningur var svo framlengdur um eitt ár. Atlético keypti síðan Griezmann í vikunni og borgaði aðeins fyrir hann átján milljónir punda. Barclona tapaði því 90 milljónum pundum á kaupunum á Coutinho og 102 milljónum punda á kaupunum á Griezmann. Þetta gera samtals 192 milljónir punda eða rétt tæpur 31 milljarður í íslenskum krónum.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira