„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2022 23:00 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur með þriggja stiga tap Vísir/Bára Dröfn Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum. Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum.
Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum