Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Atli Arason skrifar 12. október 2022 21:20 Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur í kvöld. VÍSIR/VILHELM Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. ÍR-ingar voru að elta leikinn lengst af en tókst þó að vinna fyrsta leikhluta með fjórum stigum, 17-13. Gestirnir frá Njarðvík náðu að snúa leiknum sér í vil í öðrum leikhluta með alls tólf stiga sveiflu í gegnum leikhlutan en Íslandsmeistararnir voru átta stigum yfir í hálfleik í stöðunni 30-38. Njarðvíkingar bættu hægt og rólega í forystu sína í þriðja leikhlutanum en forskot gestanna var mest í 15 stigum áður en heimakonur minnkuðu muninn þangað til 12 stig skildu liðin af fyrir síðasta fjórðunginn, 47-59. Sigur Njarðvíkur virtist þó aldrei í hættu í síðasta leikhlutanum með Aliyah Collier og Raquel Laniero fremstar í flokki en saman gerðu þær 14 af 19 stigum Njarðvíkur í lokaleikhlutanum og fór svo að Njarðvík vann átta stiga sigur, 70-78. Aliyah Collier gerði enn eina risa tvennu fyrir Njarðvík í kvöld en Collier skoraði 29 stig og tók 18 fráköst ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Lang besti leikmaður vallarins. Hjá ÍR var Jamie Cherry stigahæst með 19 stig. Cherry tók einnig sjö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Með sigrinum fer Njarðvík í sex stig eftir fjóra leiki og jafnar Hauka að stigum í 2. sæti deildarinnar. ÍR er á sama tíma í neðsta sæti án stiga eftir fjórar umferðir. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík ÍR Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
ÍR-ingar voru að elta leikinn lengst af en tókst þó að vinna fyrsta leikhluta með fjórum stigum, 17-13. Gestirnir frá Njarðvík náðu að snúa leiknum sér í vil í öðrum leikhluta með alls tólf stiga sveiflu í gegnum leikhlutan en Íslandsmeistararnir voru átta stigum yfir í hálfleik í stöðunni 30-38. Njarðvíkingar bættu hægt og rólega í forystu sína í þriðja leikhlutanum en forskot gestanna var mest í 15 stigum áður en heimakonur minnkuðu muninn þangað til 12 stig skildu liðin af fyrir síðasta fjórðunginn, 47-59. Sigur Njarðvíkur virtist þó aldrei í hættu í síðasta leikhlutanum með Aliyah Collier og Raquel Laniero fremstar í flokki en saman gerðu þær 14 af 19 stigum Njarðvíkur í lokaleikhlutanum og fór svo að Njarðvík vann átta stiga sigur, 70-78. Aliyah Collier gerði enn eina risa tvennu fyrir Njarðvík í kvöld en Collier skoraði 29 stig og tók 18 fráköst ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Lang besti leikmaður vallarins. Hjá ÍR var Jamie Cherry stigahæst með 19 stig. Cherry tók einnig sjö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Með sigrinum fer Njarðvík í sex stig eftir fjóra leiki og jafnar Hauka að stigum í 2. sæti deildarinnar. ÍR er á sama tíma í neðsta sæti án stiga eftir fjórar umferðir.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík ÍR Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira