Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 15:46 Blikinn Kristinn Steindórsson í baráttu við Víkinginn Kyle McLagan í leik liðanna fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira