Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. október 2022 21:42 Frá vinstri: Rupert Grint, Robbie Coltrane heitinn, Daniel Radcliffe og Emma Watson Yui Mok/getty Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton)
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58