„Rudiger er stríðsmaður“ Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:48 Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, með hlífðargímu á æfingu liðsins fyrir El Clásico Marca Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00
Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00