Maxwell segist víst hafa verið góð vinkona Andrésar prins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2022 21:59 Maxwell, til hægri, ásamt Jeffrey Epstein. GETTY/JOE SCHILDHORN Ghislaine Maxwell, sem afplánar nú 20 ára fangelsisdóm fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við að finna og tæla unglingsstúlkur, segist kenna í brjósti um Andrés, bróður Karls III Bretakonungs. Hún segir jafnframt að þau hafi verið góðir vinir, þvert á það sem Andrés heldur fram. Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira