Guðmundur Friðrik varð bráðkvaddur á Spáni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:31 Guðmundur Friðrik starfaði sem löggiltur endurskoðandi og lét mikið að sér kveða í íþróttahreyfingunni. Keilir Guðmundur Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi formaður handknattleiksdeildar Hauka og fyrrverandi formaður golfklúbbsins Keilis, er látinn 76 ára. Guðmundur Friðrik varð bráðkvaddur í golfferð á Spáni í síðustu viku. Guðmundar Friðriks er bæði minnst á heimasíðu Hauka og Keilis í dag sem syrgja góðan félaga. Guðmundur Friðrik var stjórnarmaður í handknattleiksdeild Hauka um áraraðir, formaður 1972 til 1978 og svo aftur og 1983 til 1985. Hann sinnti meðal annars fjárhagsbókhaldi félagsins um áratuga skeið. „Golfið var honum hugleikið hin seinni ár og hélt hann ásamt öðrum um gólfmót Hauka. Hans er nú sárt saknað og sendir félagið fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur,“ segir á heimasíðu Hauka. Keilismenn senda fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur. Á Mbl.is kemur fram að Guðmundur var giftur Kristínu Halldóru Pálsdóttir hjúkrunarforstjóra, sem lést 10. september 2020. Synir Guðmundar eru þeir Jónas Hagan Guðmundsson fæddur 1969 og Magnús Friðrik Guðmundsson fæddur 1985. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 28. júní 1946. Faðir hans var Sigurður Magnús Guðmundsson, fæddur 1923, látin 2010. Móðir hans var Jóna Sigríður Gísladóttir, fædd 1923, látin 2020. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru þau Axel Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir og Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir. Andlát Handbolti Golf Haukar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Guðmundar Friðriks er bæði minnst á heimasíðu Hauka og Keilis í dag sem syrgja góðan félaga. Guðmundur Friðrik var stjórnarmaður í handknattleiksdeild Hauka um áraraðir, formaður 1972 til 1978 og svo aftur og 1983 til 1985. Hann sinnti meðal annars fjárhagsbókhaldi félagsins um áratuga skeið. „Golfið var honum hugleikið hin seinni ár og hélt hann ásamt öðrum um gólfmót Hauka. Hans er nú sárt saknað og sendir félagið fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur,“ segir á heimasíðu Hauka. Keilismenn senda fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur. Á Mbl.is kemur fram að Guðmundur var giftur Kristínu Halldóru Pálsdóttir hjúkrunarforstjóra, sem lést 10. september 2020. Synir Guðmundar eru þeir Jónas Hagan Guðmundsson fæddur 1969 og Magnús Friðrik Guðmundsson fæddur 1985. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 28. júní 1946. Faðir hans var Sigurður Magnús Guðmundsson, fæddur 1923, látin 2010. Móðir hans var Jóna Sigríður Gísladóttir, fædd 1923, látin 2020. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru þau Axel Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir og Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir.
Andlát Handbolti Golf Haukar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent