Anna María hlaut Hugrekkisviðurkenningu Stígamóta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. október 2022 14:08 Anna María Bjarnadóttir. Instagram Anna María Bjarnadóttir hlaut Hugrekkisverðlaun Stígamóta í ár. Anna María steig fram á samfélagsmiðlum í maí á þessu ári og sagði að tveir íslenskir karlmenn, annar þjóðþekktur, hefðu nauðgað sér árið 2010. „Langir en samt svo stuttir mánuðir og ár að baki. Það krefst hugrekkis að standa með sjálfum sér og berjast á móti ansi hörðum straumi,“ skrifar Anna María í færslu á Instagram um viðurkenninguna. „Ég sé ekki eftir einu einasta skrefi!“ Í kjölfarið af ásökunum Önnu Maríu í maí 2021 fór af stað mikil umræða um þöggun á kynferðisofbeldi innan KSÍ. Málið gegn þeim Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni var tekið upp að nýju en var fellt niður. Ríkissaksóknari staðfesti svo 25. ágúst á þessu ári niðurfellingu héraðssaksóknara. „Takk allir sem hafa stutt við bakið á mér, ykkur verð ég ævinlega þakklát. Ég er að gróa,“ skrifar Anna María í færslu sinni. Á viðurkenningarskjal Stígamóta er skrifað. „Baráttukonan Anna María hóf baráttu sýna fyrir réttlæti í heimi þar sem hugmyndir fólks um hvað er réttlát er litað af peningum, völdum og skaðlegum viðhorfum í garð kvenna. Hún hefur staðið keik og með hugrekki sínu og staðfestu rutt brautina fyrir aðra. Fyrir hugrekki sitt, þrautseigju, kjark og þor á Anna María heiður skilinn. Takk kæra baráttukona og fyrirmynd fyrir að berjast fyrir þolendur og betri heimi. “ View this post on Instagram A post shared by Anna María Bjarnadóttir (@annamariabj) Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur verið áberandi í umræðunni um fyrrnefnt mál á samfélagsmiðlum. Hann stendur þétt við bakið á sinni konu. „Kletturinn okkar,“ segir Martin við færslu Önnu Maríu á Instagram. MeToo KSÍ Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Gagnrýna valið á Aroni Einari: „Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað“ Aron Einar Gunnarsson var íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem valinn var í gær, föstudag. Landsliðsfyrirliðinn hefur ekki spilað síðan í júní á síðasta ári þar sem mál hans og Eggert Gunnþórs Jónssonar var enn á borði ríkissaksóknara en kona ásakaði þá um að nauðga sér í Kaupmannahöfn árið 2010. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur tjáð sig um málið og þá hefur mikil umræða átt sér stað á samfélagsmiðlum eftir valið. 17. september 2022 09:30 Mál Arons Einars og Eggerts Gunnþórs fellt niður Kynferðisbrotamál knattspyrnumannanna Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar hefur verið fellt niður af héraðssaksóknara. 13. maí 2022 18:34 Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. 21. apríl 2022 11:31 Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
„Langir en samt svo stuttir mánuðir og ár að baki. Það krefst hugrekkis að standa með sjálfum sér og berjast á móti ansi hörðum straumi,“ skrifar Anna María í færslu á Instagram um viðurkenninguna. „Ég sé ekki eftir einu einasta skrefi!“ Í kjölfarið af ásökunum Önnu Maríu í maí 2021 fór af stað mikil umræða um þöggun á kynferðisofbeldi innan KSÍ. Málið gegn þeim Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni var tekið upp að nýju en var fellt niður. Ríkissaksóknari staðfesti svo 25. ágúst á þessu ári niðurfellingu héraðssaksóknara. „Takk allir sem hafa stutt við bakið á mér, ykkur verð ég ævinlega þakklát. Ég er að gróa,“ skrifar Anna María í færslu sinni. Á viðurkenningarskjal Stígamóta er skrifað. „Baráttukonan Anna María hóf baráttu sýna fyrir réttlæti í heimi þar sem hugmyndir fólks um hvað er réttlát er litað af peningum, völdum og skaðlegum viðhorfum í garð kvenna. Hún hefur staðið keik og með hugrekki sínu og staðfestu rutt brautina fyrir aðra. Fyrir hugrekki sitt, þrautseigju, kjark og þor á Anna María heiður skilinn. Takk kæra baráttukona og fyrirmynd fyrir að berjast fyrir þolendur og betri heimi. “ View this post on Instagram A post shared by Anna María Bjarnadóttir (@annamariabj) Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur verið áberandi í umræðunni um fyrrnefnt mál á samfélagsmiðlum. Hann stendur þétt við bakið á sinni konu. „Kletturinn okkar,“ segir Martin við færslu Önnu Maríu á Instagram.
MeToo KSÍ Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Gagnrýna valið á Aroni Einari: „Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað“ Aron Einar Gunnarsson var íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem valinn var í gær, föstudag. Landsliðsfyrirliðinn hefur ekki spilað síðan í júní á síðasta ári þar sem mál hans og Eggert Gunnþórs Jónssonar var enn á borði ríkissaksóknara en kona ásakaði þá um að nauðga sér í Kaupmannahöfn árið 2010. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur tjáð sig um málið og þá hefur mikil umræða átt sér stað á samfélagsmiðlum eftir valið. 17. september 2022 09:30 Mál Arons Einars og Eggerts Gunnþórs fellt niður Kynferðisbrotamál knattspyrnumannanna Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar hefur verið fellt niður af héraðssaksóknara. 13. maí 2022 18:34 Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. 21. apríl 2022 11:31 Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Gagnrýna valið á Aroni Einari: „Þetta staðfestir að nauðgunarmenning þrífst innan KSÍ og að þolendum er ekki trúað“ Aron Einar Gunnarsson var íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem valinn var í gær, föstudag. Landsliðsfyrirliðinn hefur ekki spilað síðan í júní á síðasta ári þar sem mál hans og Eggert Gunnþórs Jónssonar var enn á borði ríkissaksóknara en kona ásakaði þá um að nauðga sér í Kaupmannahöfn árið 2010. Aðgerðarhópurinn Öfgar hefur tjáð sig um málið og þá hefur mikil umræða átt sér stað á samfélagsmiðlum eftir valið. 17. september 2022 09:30
Mál Arons Einars og Eggerts Gunnþórs fellt niður Kynferðisbrotamál knattspyrnumannanna Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar hefur verið fellt niður af héraðssaksóknara. 13. maí 2022 18:34
Framtíð tveggja leikmanna sem fóru á EM og HM í óvissu vegna meintra ofbeldis- og kynferðisbrota Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er framtíð Rúnars Más Sigurjónssonar og Sverris Inga Ingasonar með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í mikilli óvissu. 21. apríl 2022 11:31
Tveir knattspyrnumenn sakaðir um kynferðisbrot Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna kæru konu sem sakar þá um að hafa brotið gegn henni í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hann fór í gær sjálfur fram á að gefa skýrslu hjá lögreglu. 1. október 2021 12:08