Gerrard rekinn frá Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. október 2022 21:57 Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa. Ryan Pierse/Getty Images Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári, en hann tók við af Dean Smith sem hafði verið látinn fara fjórum dögum áður. Undir stjórn Gerrard hafnaði liðið í 14. sæti deildarinnar, þremur sætum neðar en árið áður, og verður tímabilinu best lýst sem kaflaskiptu. Aston Villa hefur farið illa af stað undir stjórn þessa fyrrum miðjumanns Liverpool og enska landsliðsins á yfirstandandi tímabili, en liðið situr nú í 17. sæti deildarinnar með níu stig eftir ellefu leiki og það eina sem heldur liðinu frá fallsæti er markatalan. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu og kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum Aston Villa var 3-0 tap liðsins gegn Fulham fyrr í kvöld. Aston Villa Football Club can confirm that Head Coach Steven Gerrard has left the club with immediate effect.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 20, 2022 Steven Gerrard þarf vart að kynna fyrir aðdáendum enska boltans, en sem leikmaður lék hann 504 deildarleiki fyrir Liverpool og 114 leiki fyrir enska landsliðið á tæplega tuttugu ára löngum ferli. Hann færði sig yfir í þjálfun fljótlega eftir að ferlinum lauk og tók þá við unglingaliði Liverpool áður en hann varð aðalþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Undir hans stjórn vann Rangers sinn fyrsta skoska meistaratitil í tíu ár. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári, en hann tók við af Dean Smith sem hafði verið látinn fara fjórum dögum áður. Undir stjórn Gerrard hafnaði liðið í 14. sæti deildarinnar, þremur sætum neðar en árið áður, og verður tímabilinu best lýst sem kaflaskiptu. Aston Villa hefur farið illa af stað undir stjórn þessa fyrrum miðjumanns Liverpool og enska landsliðsins á yfirstandandi tímabili, en liðið situr nú í 17. sæti deildarinnar með níu stig eftir ellefu leiki og það eina sem heldur liðinu frá fallsæti er markatalan. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu og kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum Aston Villa var 3-0 tap liðsins gegn Fulham fyrr í kvöld. Aston Villa Football Club can confirm that Head Coach Steven Gerrard has left the club with immediate effect.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 20, 2022 Steven Gerrard þarf vart að kynna fyrir aðdáendum enska boltans, en sem leikmaður lék hann 504 deildarleiki fyrir Liverpool og 114 leiki fyrir enska landsliðið á tæplega tuttugu ára löngum ferli. Hann færði sig yfir í þjálfun fljótlega eftir að ferlinum lauk og tók þá við unglingaliði Liverpool áður en hann varð aðalþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Undir hans stjórn vann Rangers sinn fyrsta skoska meistaratitil í tíu ár.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira