Jón Þór: Erum að fá spennandi leikmenn upp í liðið Jón Már Ferro skrifar 22. október 2022 16:39 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brattur eftir frábæran endurkomusigur á móti ÍBV. Leikurinn endaði 3 – 2 fyrir heimamenn þrátt fyrir að þeir hafi lent 0 – 2 undir. Þrátt fyrir sigur í dag er nánast öruggt að Skagamenn spili í næst efstu deild á næsta ári. Eina sem bjargar því er kraftaverk því Skagamenn eru í næst neðsta sæti með -28 í markatölu en FH sem er þremur stigum ofar í töflunni er með -6 mörk í markatölu. „Það lítur ekki glæsilega út að þegar maður skoðar sögu félagsins á þessari öld. Þá gerist þetta reglulega á 5 ára fresti kemur fall og þrot í ákveðna hluti. Það sem verra er að það gerist með mjög svipuðum hætti. Þannig það má segja að við séum að gera sömu misstökin aftur og aftur. Það er auðvitað verulegt áhyggju efni.“ Þrátt fyrir að ÍA sé að falla þá er efniviðurinn til staðar uppi á Skaga. Sem dæmi þá skoraði hinn ungi Ármann Ingi Finnbogason glæsilegt mark. Hann var næst markahæstur í 2.flokki með 16 mörk í 17 leikjum „Við erum að fá stóran hóp upp sem eru ungir og virkilega spennandi leikmenn. Það þarf að halda vel á spilunum svo þeir taki stökkið úr því að vera efnilegir og yfir í það að vera góðir. Leiðin upp í meistaraflokk þarf að vera virkilega góð og það þarf að huga vel að innviðum félagsins svo þessir strákir nái að vaxa og dafna.“ Norðurálsvöllurinn uppi á Skaga er gamaldags gras völlur og þótt hann sé fallegur, þá er erfitt að halda honum í góðum. Einnig vantar flóðljós svo hægt sé að spila á honum seint á daginn í október. „Völlurinn er náttúrlega bara mjög gamall og aldrei verið skipt um undirlag á honum. Þegar hann er þurr þá er gríðarlega erfitt að spila fótbolta á honum. Þegar það rignir þá er hann gríðarlega lengi að losa sig við það. Það eru auðvitað framkvæmdir í gangi hérna. Það er byrjað að byggja hérna hús og aðstöðu. Svo er verið að skoða vallarmálin. Það tekur auðvitað tíma, það tekur einhver ár. Við þurfum að halda honum eins góðum og mögulegt er þangað til. Það er bara veruleikinn. Það verður ekki fyrir næsta tímabil það er alveg klárt mál.“ Á dögunum varð ljóst að hinn þrautreyndi fyrrum atvinnumaður, Arnór Smárason muni ganga til liðs við ÍA eftir þetta tímabilið. Hann kemur frá Val þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö tímabil. Fyrir það spilaði hann með Lillestrøm, en hann á að baki langan og glæsilegan feril sem atvinnumaður. „Eftir tímabil förum við að skoða næsta tímabil. Það er ekkert leyndarmál að þegar þetta gerist. Lið fellur um deild. Þá verða auðvitað miklar breytingar. Það eru auðvitað miklar breytingar hér framundan. Við þurfum að gera það og byggja það upp með góðum hætti. Það hefur svo sem verið gert áður og menn þekkja það því miður allt of vel.“ Jón vill fara ofan í sögu félagsins á þessari öld og hvað valdi því að félagið sé að falla úr efstu deild í fjórða skiptið frá 2008. „Við þurfum að skoða vel sögu félagsins á þesari öld. Því það eru mikil líkindi með þessum föllum 2008, 2013, 2017 og svo er þetta aftur staðan 2022. Þetta þurfum við í félag að skoða í heild sinni mjög vel og aðdragandann. Við getum ekki verið að láta þetta endurtaka sig með sama hætti og með þetta reglulegu millibili. Það er mín stærsta áskorun, minn stærsti draumur og mitt stærsta markmið. Að koma félaginu á rétta braut hvað þetta varðar.“ Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Þrátt fyrir sigur í dag er nánast öruggt að Skagamenn spili í næst efstu deild á næsta ári. Eina sem bjargar því er kraftaverk því Skagamenn eru í næst neðsta sæti með -28 í markatölu en FH sem er þremur stigum ofar í töflunni er með -6 mörk í markatölu. „Það lítur ekki glæsilega út að þegar maður skoðar sögu félagsins á þessari öld. Þá gerist þetta reglulega á 5 ára fresti kemur fall og þrot í ákveðna hluti. Það sem verra er að það gerist með mjög svipuðum hætti. Þannig það má segja að við séum að gera sömu misstökin aftur og aftur. Það er auðvitað verulegt áhyggju efni.“ Þrátt fyrir að ÍA sé að falla þá er efniviðurinn til staðar uppi á Skaga. Sem dæmi þá skoraði hinn ungi Ármann Ingi Finnbogason glæsilegt mark. Hann var næst markahæstur í 2.flokki með 16 mörk í 17 leikjum „Við erum að fá stóran hóp upp sem eru ungir og virkilega spennandi leikmenn. Það þarf að halda vel á spilunum svo þeir taki stökkið úr því að vera efnilegir og yfir í það að vera góðir. Leiðin upp í meistaraflokk þarf að vera virkilega góð og það þarf að huga vel að innviðum félagsins svo þessir strákir nái að vaxa og dafna.“ Norðurálsvöllurinn uppi á Skaga er gamaldags gras völlur og þótt hann sé fallegur, þá er erfitt að halda honum í góðum. Einnig vantar flóðljós svo hægt sé að spila á honum seint á daginn í október. „Völlurinn er náttúrlega bara mjög gamall og aldrei verið skipt um undirlag á honum. Þegar hann er þurr þá er gríðarlega erfitt að spila fótbolta á honum. Þegar það rignir þá er hann gríðarlega lengi að losa sig við það. Það eru auðvitað framkvæmdir í gangi hérna. Það er byrjað að byggja hérna hús og aðstöðu. Svo er verið að skoða vallarmálin. Það tekur auðvitað tíma, það tekur einhver ár. Við þurfum að halda honum eins góðum og mögulegt er þangað til. Það er bara veruleikinn. Það verður ekki fyrir næsta tímabil það er alveg klárt mál.“ Á dögunum varð ljóst að hinn þrautreyndi fyrrum atvinnumaður, Arnór Smárason muni ganga til liðs við ÍA eftir þetta tímabilið. Hann kemur frá Val þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö tímabil. Fyrir það spilaði hann með Lillestrøm, en hann á að baki langan og glæsilegan feril sem atvinnumaður. „Eftir tímabil förum við að skoða næsta tímabil. Það er ekkert leyndarmál að þegar þetta gerist. Lið fellur um deild. Þá verða auðvitað miklar breytingar. Það eru auðvitað miklar breytingar hér framundan. Við þurfum að gera það og byggja það upp með góðum hætti. Það hefur svo sem verið gert áður og menn þekkja það því miður allt of vel.“ Jón vill fara ofan í sögu félagsins á þessari öld og hvað valdi því að félagið sé að falla úr efstu deild í fjórða skiptið frá 2008. „Við þurfum að skoða vel sögu félagsins á þesari öld. Því það eru mikil líkindi með þessum föllum 2008, 2013, 2017 og svo er þetta aftur staðan 2022. Þetta þurfum við í félag að skoða í heild sinni mjög vel og aðdragandann. Við getum ekki verið að láta þetta endurtaka sig með sama hætti og með þetta reglulegu millibili. Það er mín stærsta áskorun, minn stærsti draumur og mitt stærsta markmið. Að koma félaginu á rétta braut hvað þetta varðar.“
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira