Vissuð þið þetta? Sandra B. Franks skrifar 24. október 2022 09:00 Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar