10 ára smalastrákur fer á kostum með tíkinni Gló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2022 20:05 Magnús Veigar, sem er aðeins 10 ára gamall og smalar kindunum með Gló eins og fullorðin maður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu ára strákur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi kallar ekki allt ömmu sínu þegar kemur að því að smala kindum með hundi. Hann notar allskonar hljóðskipanir á hundinn, sem hlýðir öllu, sem strákurinn biður hann um að gera. Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Hér erum við að tala um Magnús Veigar Aðalsteinsson, 10 ára nemanda í Þjórsárskóla í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Hann býr á bænum Húsatóftum II með foreldrum sínum og tveimur systkinum. Á bænum eru um 150 fjár og nokkrir smalahundar en pabbi Magnúsar hefur lengið þjálfað smalahunda með góðum árangri. Hann má hins vegar fara að passa sig því 10 ára strákurinn og tíkin Gló eru algjörir snillingar að smala kindum. Hvað er það sem þú ert að gera? „Bara að skipa hundinum að fara fyrir kindurnar og bara stjórn þeim, koma með þær nær. Ég kalla allskonar orð eins og hægri, vinstri, leggstu niður og komdu nær“, segir Magnús Veigar. Stundum geta kindurnar verið óþekkar og hlíða hvorki Gló né Magnúsi. „Þá bara þarf ég að gera allt upp á nýtt og æfa mig meira." Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? „Fótboltamaður eða bóndi.“ Pabbi Magnúsar hefur verið duglegur að kenna honum öll helstu trixin í bókinni varðandi smalamennsku með hundi. „Hann er ekki búin að vera að þessu lengi en hann er mjög áhugasamur. Hann á eina kind þarna allavega,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, stoltur af smalastráknum sínum. Magnús Veigar með pabba sínum, sem hefur kennt honum að smala með smalahundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira