WhatsApp lá niðri á heimsvísu tímabundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 08:39 WhatsApp er einn helsti samskiptamáti heimsins. Rafael Henrique/SOPA Images/LightRocket via Getty Images) Samskiptaforritið WhatsApp liggur niðri á heimsvísu. Um tveir milljarðar manns nota forritið daglega. Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir. Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir.
Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira