Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 12:00 Santiago Sanchez birti þessa mynd af sér frá ferðalaginu. Hann er þessi í bláu peysunni í miðjunni. Instagram/@santiago_sanchez_cogedor Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor) HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor)
HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira