Kim Kardashian og Ivanka Trump ræddu málin Elísabet Hanna skrifar 25. október 2022 20:00 Birta Líf ræddi meðal annars kvöldverðinn sem athafnakonurnar Kim Kardashian og Ivanka Trump fóru í. Getty/Gotham/Craig Barritt Athafnakonurnar Kim Kardashian og Ivanka Trump fóru tvær saman út að borða um helgina á Beverly Hills Hotel. Samkvæmt vitnum sátu þær í þrjár klukkustundir að spjalla saman. „Ivanka Trump er náttúrulega gyðingur og þær voru í þrjá tíma úti að borða. Spurningin er, voru þær eitthvað að ræða þetta eða er hún að reyna að fá Ivönku til þess að tala við pabba sinn, svo að pabbi sinn geti talað við Kanye?“ Veltir Birta Líf fyrir sér í Brennsluteinu. Kanye West og Donald Trump eru miklir mátar. Kanye byrjaði að ausa svívirðingum yfir gyðinga á samfélagsmiðlum í byrjun mánaðarins. Twitter- og Instagram reikningar hans liggja nú niðri vegna brota hans á notendaskilmálum þeirra. Adidas hefur slitið samstarfi við rapparann og umboðsskrifstofan hans CAA er hætt að sjá um hans mál. Samkvæmt TMZ heyrði kúnni á veitingastaðnum samtal kvennanna. Kúnninn segir Kim hafa lýst yfir áhyggjum sínum af ummælum Kanye. Hún óttist það að börnin þeirra heyri af því hvað hann sagði. Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer alltaf yfir það helsta í Hollywood í Brennslute vikunnar á þriðjudögum. Í dag ræddi hún einnig fíkn leikarans Matthew Perry og meint framhjáhald Travis Scott. Brennslan FM957 Hollywood Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Svarar fyrir sögusagnir um nýtt samband Ljósmynd af leikaranum Michele Morrone og raunveruleikastjörnunni Khloé Kardashian hefur skapað mikið umtal síðustu daga. Stjörnurnar voru myndaðar saman eftir tískusýningu Dolce and Gabbana í Mílanó. 27. september 2022 13:31 Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. 6. september 2022 15:31 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
„Ivanka Trump er náttúrulega gyðingur og þær voru í þrjá tíma úti að borða. Spurningin er, voru þær eitthvað að ræða þetta eða er hún að reyna að fá Ivönku til þess að tala við pabba sinn, svo að pabbi sinn geti talað við Kanye?“ Veltir Birta Líf fyrir sér í Brennsluteinu. Kanye West og Donald Trump eru miklir mátar. Kanye byrjaði að ausa svívirðingum yfir gyðinga á samfélagsmiðlum í byrjun mánaðarins. Twitter- og Instagram reikningar hans liggja nú niðri vegna brota hans á notendaskilmálum þeirra. Adidas hefur slitið samstarfi við rapparann og umboðsskrifstofan hans CAA er hætt að sjá um hans mál. Samkvæmt TMZ heyrði kúnni á veitingastaðnum samtal kvennanna. Kúnninn segir Kim hafa lýst yfir áhyggjum sínum af ummælum Kanye. Hún óttist það að börnin þeirra heyri af því hvað hann sagði. Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer alltaf yfir það helsta í Hollywood í Brennslute vikunnar á þriðjudögum. Í dag ræddi hún einnig fíkn leikarans Matthew Perry og meint framhjáhald Travis Scott.
Brennslan FM957 Hollywood Tengdar fréttir Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00 Svarar fyrir sögusagnir um nýtt samband Ljósmynd af leikaranum Michele Morrone og raunveruleikastjörnunni Khloé Kardashian hefur skapað mikið umtal síðustu daga. Stjörnurnar voru myndaðar saman eftir tískusýningu Dolce and Gabbana í Mílanó. 27. september 2022 13:31 Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. 6. september 2022 15:31 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Heitustu trendin: Crocs skór, fallhlífarbuxur og bensínstöðvarsólgleraugu Áreynslulaust og afslappað virðast vera einkennisorð tískunnar um þessar mundir, ef marka má tískudrottningarnar Sunnevu Einarsdóttur og Birtu Líf Ólafsdóttur. Fallhlífabuxur, blazer jakkar af kærastanum og sólgleraugu keypt á bensínstöð eru á meðal þess sem stelpurnar spá að verði heitt á næstunni. 25. október 2022 07:00
Svarar fyrir sögusagnir um nýtt samband Ljósmynd af leikaranum Michele Morrone og raunveruleikastjörnunni Khloé Kardashian hefur skapað mikið umtal síðustu daga. Stjörnurnar voru myndaðar saman eftir tískusýningu Dolce and Gabbana í Mílanó. 27. september 2022 13:31
Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32
Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. 6. september 2022 15:31
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið